Sól
Með sólinni rís
ný von
sem vermir sálina
meðan nóttin líður

26.2 2007  
Magnús M. Norðdahl
1956 - ...


Ljóð eftir Magnús M. Norðdahl

Sól
Hvaðan...