Hvaðan...
Hvaðan kemur kjarkurinn
er þoku lífsins þéttir.
Hvaðan læðist ljósið inn
sem öllum skugga léttir.  
Magnús M. Norðdahl
1956 - ...


Ljóð eftir Magnús M. Norðdahl

Sól
Hvaðan...