

Það hlaut að koma
að leiðarlokum,
sagði maðurinn
og stökk í loftið
gleypti errið eins og selur í dýragarði
og brosti eins og hálfviti.
Enda var leiðinn horfinn;
honum var öllum lokið.
að leiðarlokum,
sagði maðurinn
og stökk í loftið
gleypti errið eins og selur í dýragarði
og brosti eins og hálfviti.
Enda var leiðinn horfinn;
honum var öllum lokið.