Hvað er ástin ?
Hér sit ég og hugsa til þín heitt.
Ég hlakka til að sjá þig lokins núna er gott að vera ástfanginn af stúlku eins þig sem kemur fljúandi inn í hjarta mitt og kveikir í mér sem þú ert búin að gera ég elska þig svaka mikið og vona að þú hugsa það sama íminn garð.  
Sigurður Haukdal
1969 - ...


Ljóð eftir Sigurð haukdal

Samvinna
Kveðja
Traustur vinur 2006
Hvað er ástin ?