

Liggur á gólfinu,
þvingað bros,
sofandi aumur
við hlið,
hvað fæ ég í staðinn?
Alveg eins og allir hinir,
alveg eins og sá í gær
nema hárið er ekki eins.
En undir því eru þið allir eins;
lifandi óskapnaður
sem gerir ekki neitt fyrir neinn
en lifir á gjöfum annarra.
þvingað bros,
sofandi aumur
við hlið,
hvað fæ ég í staðinn?
Alveg eins og allir hinir,
alveg eins og sá í gær
nema hárið er ekki eins.
En undir því eru þið allir eins;
lifandi óskapnaður
sem gerir ekki neitt fyrir neinn
en lifir á gjöfum annarra.