

Stundum syndi ég í rælni
en allt tekur enda
því neyðist ég
hálfber í sundskýlu
að fara upp úr rælnilauginni
í heita sturtu
sápa mig
þurrka
- allt að því -
allar rælnisagnir af mér
að því loknu fæ ég mér stórt
mjólkurglas.
Já og súkkulaðikex
yfirleitt ballerínur.
en allt tekur enda
því neyðist ég
hálfber í sundskýlu
að fara upp úr rælnilauginni
í heita sturtu
sápa mig
þurrka
- allt að því -
allar rælnisagnir af mér
að því loknu fæ ég mér stórt
mjólkurglas.
Já og súkkulaðikex
yfirleitt ballerínur.
Upphaflega var þetta byrjun á bloggfærslu.