

Í skóginum situr maður á bekk,
rammvilltur.
Það er byrjað að rökkva,
honum verður litið til himins.
Niðurinn í ánni berst, hægra meginn, heldur hann.
Það rignir sífellt meira. Og maðurinn er illa klæddur.
Hann verður því bráðum taka af skarið,
ákveða leið til reyna komast heim - í skjól.
En hann situr bara á bekk í skóginum,
rammvilltur.
rammvilltur.
Það er byrjað að rökkva,
honum verður litið til himins.
Niðurinn í ánni berst, hægra meginn, heldur hann.
Það rignir sífellt meira. Og maðurinn er illa klæddur.
Hann verður því bráðum taka af skarið,
ákveða leið til reyna komast heim - í skjól.
En hann situr bara á bekk í skóginum,
rammvilltur.