

Þetta er svona ljóð
um að það er eitthvað stórkostlegt
í vændum.
Eitthvað fáránlega dramatískt.
Ímyndaðu þér stigmagnandi kvikmyndatónlist.
En svo gerist ekkert!
Og allt er eins og það á að sér að vera.
Nema, þetta stöff verður
ævilangur íbúi í hjartanu.
Það verður ekki flúið,
jafnvel þó ekkert hafi gerst.
En þetta átti að vera dramatískt. Með tárum og öllu.
Það var planið.
um að það er eitthvað stórkostlegt
í vændum.
Eitthvað fáránlega dramatískt.
Ímyndaðu þér stigmagnandi kvikmyndatónlist.
En svo gerist ekkert!
Og allt er eins og það á að sér að vera.
Nema, þetta stöff verður
ævilangur íbúi í hjartanu.
Það verður ekki flúið,
jafnvel þó ekkert hafi gerst.
En þetta átti að vera dramatískt. Með tárum og öllu.
Það var planið.