milli mín og þín
Draumar bíða í djúpum dróma
í dimmum djúpum dal
hver skilur milli skúma og lóma
er það einhvers val?
í dimmum djúpum dal
hver skilur milli skúma og lóma
er það einhvers val?
milli mín og þín