Lífið
Lífið er eins erfitt og það virðist vera
Lífið er ein trufluð tilvera
Lífið er byrði án efa
Lífið hefur ekkert að gefa
Lífið er ekki ókeypis né skattalaust
Lífið er miklu flóknara en þú kaust
og svo er það allt tekið frá þér aftur
 
Halla
1987 - ...


Ljóð eftir Höllu

Helpless
Minningin ein
Lífið