Í sjöunda himni
Góður maður gekk sinn veg,
gangan ei var löng.
Hvíslaði ,,Þetta er bara ég"
sem bergmálaði um lífsins göng.
Ástin hans var farin,
hún flaug snemma burt.
Þá var sólin horfin
og snjóaði á þurrt.
Nú var stutt í ljósið,
og ferðin á enda brátt.
Hún nú stóð við himna hlið
og brosti til hans dátt.
Nú sitja saman á stjörnu,
saman bæði tvö.
Með ást og engla börnum
á himnahæð númer sjö.
gangan ei var löng.
Hvíslaði ,,Þetta er bara ég"
sem bergmálaði um lífsins göng.
Ástin hans var farin,
hún flaug snemma burt.
Þá var sólin horfin
og snjóaði á þurrt.
Nú var stutt í ljósið,
og ferðin á enda brátt.
Hún nú stóð við himna hlið
og brosti til hans dátt.
Nú sitja saman á stjörnu,
saman bæði tvö.
Með ást og engla börnum
á himnahæð númer sjö.
já, ég hef nú getað hripað eitthvað niður sem rímar ^^