

Kuldalegur dalurinn
fullur af þoku
sem hríslast
niður á milli herðablaðanna.
Ég finn hvernig bakið tekur að bogna,
trén svigna,
og fuglarnir þagna.
Öskur, hróp og barnsgrátur,
umkringja mig.
Fólk á hlaupum
og ég sit þarna, einmana
vanmáttug
og þjáist
að vinna hjá borginni
í rigningu og roki
í fjölskyldugarðinum
ætti að vera bannað.
fullur af þoku
sem hríslast
niður á milli herðablaðanna.
Ég finn hvernig bakið tekur að bogna,
trén svigna,
og fuglarnir þagna.
Öskur, hróp og barnsgrátur,
umkringja mig.
Fólk á hlaupum
og ég sit þarna, einmana
vanmáttug
og þjáist
að vinna hjá borginni
í rigningu og roki
í fjölskyldugarðinum
ætti að vera bannað.
Sumarvinnan mín