Kvöld

Svo þetta er búið.
Ég hélt að þetta yrði lengra.
Dagurinn liðin og komið kvöld
allt í einu og ekkert skeði.
Og það dimmir ekki einu sinni.
 
Emil Sæmar
1951 - ...


Ljóð eftir Emil Sæmar

Kvöld
Ég
Bæn
Kvíði