Bið
Í hjarta mér eru holrúm,
sem ég vona að þú getir fyllt,
og hugur minn er men bæði silfrað og gyllt.
Ég hef beðið þín við hafið,
ég hef reitt upp alltof mörg blóm
til þess eins að vona
að við verðum hjón
En nú eru liðnir
dagar, mánuðir, ár og enn ég sit og bíð hér
búin með öll mín tár.
Þú kemur víst aldrei aftur
af sjónum elskan mín
en hérna mun ég samt bíða,
bíða og ávallt þín.
sem ég vona að þú getir fyllt,
og hugur minn er men bæði silfrað og gyllt.
Ég hef beðið þín við hafið,
ég hef reitt upp alltof mörg blóm
til þess eins að vona
að við verðum hjón
En nú eru liðnir
dagar, mánuðir, ár og enn ég sit og bíð hér
búin með öll mín tár.
Þú kemur víst aldrei aftur
af sjónum elskan mín
en hérna mun ég samt bíða,
bíða og ávallt þín.