Tár
Tár falla.
Af sorg.
Af reiði.
Af gleði.
Af örvæntingu.
Af hlátri.
Af gremju.
Af hamingju.
Af sársauka.
Af ánægju.
Barn,
hví falla þín tár?
Af sorg.
Af reiði.
Af gleði.
Af örvæntingu.
Af hlátri.
Af gremju.
Af hamingju.
Af sársauka.
Af ánægju.
Barn,
hví falla þín tár?