Tár
Tár falla.

Af sorg.
Af reiði.
Af gleði.
Af örvæntingu.
Af hlátri.
Af gremju.
Af hamingju.
Af sársauka.
Af ánægju.

Barn,
hví falla þín tár?  
Rune
1988 - ...


Ljóð eftir Runes

Tár
Iceland
Tómt sæti