

Kona með blindrastaf
les bók í strætóskýli.
Blindrahundurinn hennar
- eða það hlýtur að vera -
horfir á eftir strætó.
Konan er með sólgleraugu,
sólin skín og lognið bíður
handan við hornið.
Hundurinn,
þótt vingjarnlegur sé,
hræðir.
les bók í strætóskýli.
Blindrahundurinn hennar
- eða það hlýtur að vera -
horfir á eftir strætó.
Konan er með sólgleraugu,
sólin skín og lognið bíður
handan við hornið.
Hundurinn,
þótt vingjarnlegur sé,
hræðir.