

Móðir mín úti hleypur sveitt
á megrunarkúrnum danska.
Hún í ruslatunnu komst í feitt,
með hamborgara og franskar.
á megrunarkúrnum danska.
Hún í ruslatunnu komst í feitt,
með hamborgara og franskar.
Móðir mín hefur í reynd misst yfir 20 kg á danska kúrnum.