Megrunarmóðir
Móðir mín úti hleypur sveitt
á megrunarkúrnum danska.
Hún í ruslatunnu komst í feitt,
með hamborgara og franskar.  
A. Skildinganess
1987 - ...
Móðir mín hefur í reynd misst yfir 20 kg á danska kúrnum.


Ljóð eftir A. Skildinganess

Megrunarmóðir
Eyjaskrall