Þú þarna
Þú ert svo ótrúlega óþolandi
að þú kæfir mig þegar þú opnar munninn

En þú ert svo mikið krútt að ég get ekki annað en elskað þig.
 
Kristín Anna Jóhannsdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Kristíni Önnu Jóhannsdóttur

Ótti
Þú þarna