

að eldast
er að telja æðarhnúta
og skiptast á tannlími
að eldast
er að nöldra og skammast
þegar þú ætlar að segja
ég elska þig
að eldast
er að horfa í spegil
og segja;
hver er þessi manneskja...
ég kannast svo við augun
á henni
er að telja æðarhnúta
og skiptast á tannlími
að eldast
er að nöldra og skammast
þegar þú ætlar að segja
ég elska þig
að eldast
er að horfa í spegil
og segja;
hver er þessi manneskja...
ég kannast svo við augun
á henni