Jesjúss og lærisneiðarnar
og Jesjúss sagði við lærisneiðarnar;
takið við salti jarðarinnar
ávexti rótarinnar
blessaðar séu lendur þínar
upp étnar
af jörðu ertu kominn
og af jörðu skaltu úr
afturenda aftur verða
svo breytti hann vatni í vín
og fór á tónleika á Sirkus
sama kvöldið
blessuð var meyjan og
dýrlegur var eplasnafs
og erfitt var að seðja þorstann
fyrir mann sem labbar á vatni
en þá aftur um kvöldið
hann fylltist af heilögum anda
en í minni sveit
þá köllum við þetta víst landa
takið við salti jarðarinnar
ávexti rótarinnar
blessaðar séu lendur þínar
upp étnar
af jörðu ertu kominn
og af jörðu skaltu úr
afturenda aftur verða
svo breytti hann vatni í vín
og fór á tónleika á Sirkus
sama kvöldið
blessuð var meyjan og
dýrlegur var eplasnafs
og erfitt var að seðja þorstann
fyrir mann sem labbar á vatni
en þá aftur um kvöldið
hann fylltist af heilögum anda
en í minni sveit
þá köllum við þetta víst landa