

bókþurftar alvöru skáld
ferðast um í strætó
eða á reiðhjóli
milli forlaga
alvöru skáld
drekkur biturt
eitt útí horni
á næsta bar
og barlómast
yfir að engin
skuli skilja það
ferðast um í strætó
eða á reiðhjóli
milli forlaga
alvöru skáld
drekkur biturt
eitt útí horni
á næsta bar
og barlómast
yfir að engin
skuli skilja það