Gulir blýantar
Gulir blýantar,
misvel yddaðir,
standa fallega
í blómapotti
með strokleðrið til himins
og spíra
misvel yddaðir,
standa fallega
í blómapotti
með strokleðrið til himins
og spíra
Gulir blýantar