Sorg
Sorg í mínu hjarta
því ég elskaði þig,
ég er ekki að kvarta
en þú elskar ey mig
Niður kinnar mínar
falla tár
falla þau líka niður þínar?,
finnst þér skrítið
að ég er sár?
Komin tími til að segja Bless
ég sakna mun þín,
vona að þú verðir hress,
vill að þú saknir mín
því ég elskaði þig,
ég er ekki að kvarta
en þú elskar ey mig
Niður kinnar mínar
falla tár
falla þau líka niður þínar?,
finnst þér skrítið
að ég er sár?
Komin tími til að segja Bless
ég sakna mun þín,
vona að þú verðir hress,
vill að þú saknir mín