

Þú lifir í einstefnugötu
rétt hjá hringtorgi
ekkert stopp.
engin hraðahindrun.
bara bensíngjöf
áfram á hundruðum.
keyrðu bara yfir fólk
það er alltaf verið að endurnýja
rétt hjá hringtorgi
ekkert stopp.
engin hraðahindrun.
bara bensíngjöf
áfram á hundruðum.
keyrðu bara yfir fólk
það er alltaf verið að endurnýja
um strák sem lifir í hringi, lifir hratt, og já, þið skiljið restina