Grjemjast
þú gafst mér barnaskeið
og hlóst
Ef þú værir grennri
þá hefði ég séð í gengum þig
eytt þriðjudagsnóttinni
í eitthvað gáfulegra
en að hlusta á gaul
í þér og þinni geðveiki
 
kuza
1989 - ...


Ljóð eftir kuzu

Átið
Öþór
Grjemjast