Öþór
Þú lifir í einstefnugötu
rétt hjá hringtorgi
ekkert stopp.
engin hraðahindrun.
bara bensíngjöf
áfram á hundruðum.
keyrðu bara yfir fólk
það er alltaf verið að endurnýja  
kuza
1989 - ...
um strák sem lifir í hringi, lifir hratt, og já, þið skiljið restina


Ljóð eftir kuzu

Átið
Öþór
Grjemjast