

sem fannhvítar dúfur við fljúgum hátt
lítum ei til baka það hverfur allt brátt
svo tillum við okkur á örmjóa grein
brátt verðum við komin í nýjan heim
lítum ei til baka það hverfur allt brátt
svo tillum við okkur á örmjóa grein
brátt verðum við komin í nýjan heim