brotin loforð
vindurinn mér sagði
að betri tímar biðu
ég lagðist í grasið
og tímarnir liðu

uns vindurinn þagnaði
og stráin stóðu kyrr
ég leit upp til himins
en allt var sem fyrr
 
Sigrún Jóhannesdóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Sigrúnu Jóhannesdóttur

locked inside
til Nangiala
brotin loforð
safe
.