

Úti í horni
kúrir hrædd vera
með tárvot augu
skjálfandi líkama
óbærilega sorg
brostið hjarta
og fær aldrei frið.
Máninn skín
í augu hennar
og úr augunum skín
\"hvers vegna\"?
En enginn svarar
og stóru augun lokast
en þó glóir tár á kinn.
kúrir hrædd vera
með tárvot augu
skjálfandi líkama
óbærilega sorg
brostið hjarta
og fær aldrei frið.
Máninn skín
í augu hennar
og úr augunum skín
\"hvers vegna\"?
En enginn svarar
og stóru augun lokast
en þó glóir tár á kinn.