Skugginn
Ég er ekki til
Ég er skuggi gærdagsins
sem þú eitt sinn
gast ekki litið augun af

Ég er ekki til
Ég er skuggi gærdagsins
sem þú eitt sinn
hélst utan um á kvöldin

Ég var þér eitt sinn allt
en núna er ég þér ekkert
Ég er ekki til
Ég er skuggi gærdagsins  
Heiða Hrönn
1983 - ...


Ljóð eftir Heiðu Hrönn

Það sem máninn sér
Ást
Skugginn