Hvaðan er það?
Er það ítalst pasta ef það er gert í Englandi?
Er það enskur bolti ef hann er gerður í Þýskalandi?
Er það Þýskur bjór ef hann er gerður af Belga?
Er það Belgísk vaffla ef hún er úr Íslensku hráefni?
Er það Íslenskur fiskur ef hann er veiddur í Íslenskri lögsögu?
Ja.... ég veit það ekki. Skiptir það einhverju?  
PingviN
1986 - ...


Ljóð eftir PingviN

Skáld?
Hvaðan er það?
Tími
Rauðnefur
Skuld
Síminn