FERÐALEYSA
Hingað komin engu nær
viskan hvergi nærri
Mér var sagt að svörin finndust er ég yrði stærri.
Enn tíminn safnar aðeins spurnum
sem ég fæ ei svarað
Er lífið kannski mannamál sem engin getur talað.
Mun ég hverfa myrkur í og stirðna upp af kulda?
Eða áhyggjulaus fljúgandi, og engum lengur skulda.
Lífið á sér tilgang einn sem engin fylgir sjóður ...Að getað sofnað hinsta sinn og næra sér umhverfis gróður.
viskan hvergi nærri
Mér var sagt að svörin finndust er ég yrði stærri.
Enn tíminn safnar aðeins spurnum
sem ég fæ ei svarað
Er lífið kannski mannamál sem engin getur talað.
Mun ég hverfa myrkur í og stirðna upp af kulda?
Eða áhyggjulaus fljúgandi, og engum lengur skulda.
Lífið á sér tilgang einn sem engin fylgir sjóður ...Að getað sofnað hinsta sinn og næra sér umhverfis gróður.