Barbie
Ég vildi óska að líf mitt væri endalust og bleikt
og að öll mín lífsins ljós yrðu ætíð kveikt
Enn sofna verð nú eins og þau er kvöddu undan mér og vona heitt að dauðinn ger´ei boð á undan sér
Því kveðja vil í svefni ljúft við mildast kertaljós
svo 100 árum síðar vakna fríð sem Þyrnirós
Ekkert sár og hvergi smeik né döpur yfir því
Að geta hvorki séð né fundið fólkið mitt á ný.
Fá að elska meir enn fyrr Og lifa hverja stund og kunnað njóta þar til á ný verð lögð í græna grund.
og að öll mín lífsins ljós yrðu ætíð kveikt
Enn sofna verð nú eins og þau er kvöddu undan mér og vona heitt að dauðinn ger´ei boð á undan sér
Því kveðja vil í svefni ljúft við mildast kertaljós
svo 100 árum síðar vakna fríð sem Þyrnirós
Ekkert sár og hvergi smeik né döpur yfir því
Að geta hvorki séð né fundið fólkið mitt á ný.
Fá að elska meir enn fyrr Og lifa hverja stund og kunnað njóta þar til á ný verð lögð í græna grund.