september
og allt það sem ég vildi segja þér,
því allt það sem ég hef gert.
söngur og dans.
hrollur um mig alla þegar ég reyni að gubba.
gubba því út úr mér sem þú ættir að vita
sem ég átti ekki að gera.
en þú ert pabbi og ég er pabbi.
hann er pabbi og samt eigum við engin börn.

bara mömmur skiptast á leyndarmálum
um kynlíf og ást.  
María Rún Stefánsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Maríu Rún Stefánsdóttur

september
Ending