

Í mínu ungdæmi
sagði presturinn: Út vil ek.
Hef ekki séð hann síðan.
Djöfullinn,
andskotinn sjálfur í mannsmynd,
var að ásækja hann,
ásamt Bakkusi vitaskuld.
Hann vinnur aldrei einn,
eyminginn Satan.
Nú er stóra spurningin:
Ert þú sonur prestsins?
Munt þú hverfa af sjónvarpssviðinu
- með djöfullinn, jú og Bakkus,
á hælunum?
Svo veit maður aldrei,
þó einhver hverfi af sjónvarpssviðinu,
hvort hersveit hins illa
gefist upp.
sagði presturinn: Út vil ek.
Hef ekki séð hann síðan.
Djöfullinn,
andskotinn sjálfur í mannsmynd,
var að ásækja hann,
ásamt Bakkusi vitaskuld.
Hann vinnur aldrei einn,
eyminginn Satan.
Nú er stóra spurningin:
Ert þú sonur prestsins?
Munt þú hverfa af sjónvarpssviðinu
- með djöfullinn, jú og Bakkus,
á hælunum?
Svo veit maður aldrei,
þó einhver hverfi af sjónvarpssviðinu,
hvort hersveit hins illa
gefist upp.
Smá grín á
http://nosejob.blog.is/blog/nosejob/entry/338015/#comments
http://nosejob.blog.is/blog/nosejob/entry/338015/#comments