Söknuður
Að sakna einhvers er sárt
ég hlýt að eiga eitthvað bágt,
en við höfum ekki um það hátt
hvað ég á bágt
ég sakna þín bara svo sárt.  
Ósk Bjarnadóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Ósk Bjarnadóttur

Söknuður
Söknuður um Emmu