Söknuður um Emmu
Sárt er að sakna,
einhvers sem maður
hefur ekki fengið að kynast.
En ég var svo heppin.
Ég fann þig sparka,
ég heyrði hjarta þitt slá
og ég sá andlit þitt bjarta.
Það fékk mig til að gráta.
ég hélt í hönd þína,
ég óskaði að þú héldir í mig.
Hún varð heit.
Mig langaði að taka þig í fangið
og ylja þér allri.
En það var ekki hægt
Ég sakna þín svo sárt.  
Ósk Bjarnadóttir
1984 - ...
þetta ljóð er um litlu frænku mína sem ekki fékk að sjá þennan heim.


Ljóð eftir Ósk Bjarnadóttur

Söknuður
Söknuður um Emmu