ferðalagið ég
genginn er vegur
bugðum lagður
og hokinn af reynslu
með fjölda ár að baki
þú snýrð þér við
lítur farinn veg
og ferðalagið
það heitir ég
stendurðu stoltur
horfir til baka
fékkstu í hendur
eða þurftirðu að taka
varstu sannur
gafstu til baka
geturðu sofið
eða þarftu að vaka
hér stendurðu
það er í boði
að horfast í augu
við lastið og lofið
gekkstu veginn
beinn í baki
léstu þig bera
megnið af leið
tókstu á við
og horfðist í augu
lástu í skítnum
eða reistir þig við
baðstu um hjálp
og kom kannski engin
því það er enginn
sem kallar þig vin
ég geng þennan veg
með árin að baki
ég stoppa aldrei
og sný mér við
því þau sem ég elska
virði og dái
kusu að ganga
við mína hlið
bugðum lagður
og hokinn af reynslu
með fjölda ár að baki
þú snýrð þér við
lítur farinn veg
og ferðalagið
það heitir ég
stendurðu stoltur
horfir til baka
fékkstu í hendur
eða þurftirðu að taka
varstu sannur
gafstu til baka
geturðu sofið
eða þarftu að vaka
hér stendurðu
það er í boði
að horfast í augu
við lastið og lofið
gekkstu veginn
beinn í baki
léstu þig bera
megnið af leið
tókstu á við
og horfðist í augu
lástu í skítnum
eða reistir þig við
baðstu um hjálp
og kom kannski engin
því það er enginn
sem kallar þig vin
ég geng þennan veg
með árin að baki
ég stoppa aldrei
og sný mér við
því þau sem ég elska
virði og dái
kusu að ganga
við mína hlið