

\"Vrúmm,\" muldraði
svartklæddur Batmann
- með skikkju á bakinu -
og glápti með pírðum augum
á bláan Súpermann
- með skikkju á bakinu-
fljúga framhjá.
Sá svartklæddi greip um
Batmannbeltið dapur í bragði.
\"Vrúú...\"
muldraði hann hljótt.
svartklæddur Batmann
- með skikkju á bakinu -
og glápti með pírðum augum
á bláan Súpermann
- með skikkju á bakinu-
fljúga framhjá.
Sá svartklæddi greip um
Batmannbeltið dapur í bragði.
\"Vrúú...\"
muldraði hann hljótt.