Bullandi rigning
Rigningin lamdi mig þegar ég sagði
að ég væri of þreytt fyrir lífið.
\"Hvaða anskotans aumingjaskapur er þetta?\"
Tók mig upp og sló mig,
\"Taktu þér tak manneskja!\"
\"Ég er bara fokking þreytt..\"
\"Þreyta er engin afsökun,
farðu þá að sofa.\"
\"Þú skilur þetta ekki!
- Það skilur mig enginn\"
Vældi unglingurinn ég rennvot.
Ældi svo á skóna og bölvaði regninu.
\"Helvítis afskiptasemi....\"
\"Þú ert ekki heil á geði...\"
Svaraði rigningin önug.
\"Hvað í anskotanum veist þú um það?...\"
Stappaði niður fótunum og horfði illilega út í regnið. - \"Hah!\"
\".... ekki er það ég sem er að rífast við regnið....\"
að ég væri of þreytt fyrir lífið.
\"Hvaða anskotans aumingjaskapur er þetta?\"
Tók mig upp og sló mig,
\"Taktu þér tak manneskja!\"
\"Ég er bara fokking þreytt..\"
\"Þreyta er engin afsökun,
farðu þá að sofa.\"
\"Þú skilur þetta ekki!
- Það skilur mig enginn\"
Vældi unglingurinn ég rennvot.
Ældi svo á skóna og bölvaði regninu.
\"Helvítis afskiptasemi....\"
\"Þú ert ekki heil á geði...\"
Svaraði rigningin önug.
\"Hvað í anskotanum veist þú um það?...\"
Stappaði niður fótunum og horfði illilega út í regnið. - \"Hah!\"
\".... ekki er það ég sem er að rífast við regnið....\"
Það er vindur úti.