Óskhyggja.
Börnin eru að búa til snjókall
Með gullrót og steina,og brúnan hatt.
Það er til þess að hann yrði “satt”.
Og þegar tunglið speglaði steinanna.
Smaug sálin inn í gullrót og hattinn,
Þar börðust þeir guð og skrattinn.
Snjókallinn reyndi að feta í fótspor þeirra,
en datt þá í sundur.