

Leitaði ég að stelpunni,
allan daginn út og inn.
Sú sem ást mína kunni,
þar sem ég var minn.
Þú fæddist fyrir langa löngu,
ofarlega í huga mér.
Þú birtist mér sem söngur,
sem enginn nema ég sé.
Þó hafi þig eigi í faðminum,
ávallt í huga mínum á ég þig.
Ástin mín lifir í ilminum,
og þótt ástin dvíni áttu mig.
allan daginn út og inn.
Sú sem ást mína kunni,
þar sem ég var minn.
Þú fæddist fyrir langa löngu,
ofarlega í huga mér.
Þú birtist mér sem söngur,
sem enginn nema ég sé.
Þó hafi þig eigi í faðminum,
ávallt í huga mínum á ég þig.
Ástin mín lifir í ilminum,
og þótt ástin dvíni áttu mig.