

Þarfir mannanna eru misjafnar.
Það hlýtur
einhver að vita,
bæði af eigin raun
og
af lestri á innsendum raunum
annarra.
Það er vel hægt,
að bera raunirnar saman.
Sjáðu bara appelsínuna.
Það hlýtur
einhver að vita,
bæði af eigin raun
og
af lestri á innsendum raunum
annarra.
Það er vel hægt,
að bera raunirnar saman.
Sjáðu bara appelsínuna.