

Ef ég væri stödd ´
á plánetutónleikum
mundi ég trúlega heyra
hrynjandi sjávarfallanna
sem rödd jarðar
eða kannski
áslátt hennar á
óþekkt hljóðfæri
15/11/07
á plánetutónleikum
mundi ég trúlega heyra
hrynjandi sjávarfallanna
sem rödd jarðar
eða kannski
áslátt hennar á
óþekkt hljóðfæri
15/11/07