

Ungur maður,
með asískan
skrokk en norræna sál
situr á veitingastað á Spáni.
Hann skilur ekki matseðilinn,
það eru engar myndir
tungumálið er óskiljanlegt.
Spurning um að giska á rétt númer þrjú,
hugsar þjónninn.
með asískan
skrokk en norræna sál
situr á veitingastað á Spáni.
Hann skilur ekki matseðilinn,
það eru engar myndir
tungumálið er óskiljanlegt.
Spurning um að giska á rétt númer þrjú,
hugsar þjónninn.