

Titrandi norðurljós
í sædýpi hafsins
handan götóttri slæðunni
Sveipaðu þér í dulúð þeirra
vafið um líkamann
og ég mun gefa þér sprota í hendi
Guð himinhvolfanna
í sædýpi hafsins
handan götóttri slæðunni
Sveipaðu þér í dulúð þeirra
vafið um líkamann
og ég mun gefa þér sprota í hendi
Guð himinhvolfanna