Ný byrjun
Ævin er undirbúningur
sem æfing fyrir dauðann
hún er löng, en virðist stutt fyrir kauðann

Dauðinn er upphafið
sem ný tóm bók
hið illa sem gert var í því liðna, er nú allt farið  
Lykla-pétur
1990 - ...
Gamalt verkefni frá því í 10.bekk


Ljóð eftir Lykla-pétri

Blót
Næturhiminn
Norðurljós
Ný byrjun