Næturhiminn
Titrandi norðurljós
í sædýpi hafsins
handan götóttri slæðunni

Sveipaðu þér í dulúð þeirra
vafið um líkamann
og ég mun gefa þér sprota í hendi
Guð himinhvolfanna  
Lykla-pétur
1990 - ...


Ljóð eftir Lykla-pétri

Blót
Næturhiminn
Norðurljós
Ný byrjun