

Ævin er undirbúningur
sem æfing fyrir dauðann
hún er löng, en virðist stutt fyrir kauðann
Dauðinn er upphafið
sem ný tóm bók
hið illa sem gert var í því liðna, er nú allt farið
sem æfing fyrir dauðann
hún er löng, en virðist stutt fyrir kauðann
Dauðinn er upphafið
sem ný tóm bók
hið illa sem gert var í því liðna, er nú allt farið
Gamalt verkefni frá því í 10.bekk